Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
opin leit
orð byrjar á
orð endar á
nákvæmlega
mörg orð: öll
mörg orð: amk eitt
lok vísuorðs
Fletta
Lemmata
|
Textatengsl
|
Ordbog
β
Lemma: ósk
Bjarka rímur
, VIII 21/4: og flest að óskum gengið
Rímur af bókinni Júdit
, VI 50/4: við óskir þær
Blávus rímur
, VI 49/3: nú hefur oss með óskum til
Rímur af Tobías
, IV 25/1: Ósk mín er það karlinn kvað eg kýs að fá
Hjálmþés rímur
, IV 29/4: allt að óskum ganga
Síraks rímur
, XVI 24/3: og flestallt vill að óskum ganga
Bósa rímur
, VII 9/1: Óstund bíði allar þær fyrir óskir sínar
Dínus rímur
, II 36/2: brögnum fæst að óskum gengur
Háttatal
, IX 14/4: svo má tjáðar óskir fylla
Skikkju rímur
, III 35/4: óska fögur og væn að sjá
Ektors rímur
, I 24/4: fyrr að óskum gengið
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
, I 58/1: Eg skal hætta óskum fyr
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
, II 30/4: honum lítið að óskum gekk
Pontus rímur
, IV 3/1: Ætla þar fyrir allt muni þeim að óskum ganga
Pontus rímur
, VIII 20/1: Allar báðu að óskum hans
Pontus rímur
, VIII 81/4: að ósk og vilja ganga
Pontus rímur
, IX 74/4: styrjar byr að óskum gekk
Pontus rímur
, X 8/1: Aðra fá ei ósk af mér
Sveins rímur Múkssonar
, XIV 62/3: flest mun þá að óskum ganga
Sveins rímur Múkssonar
, XX 5/1: Hinum gengur óskum að
Rímur af Partalópa og Marmoríu
, III 28/2: fær þú grandlaus óska byr