Filipó rímur — 3. ríma
55. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Vaskur talaði virðum hjá,
svo vel má skilja:
„kónginn ætla ég Kastor sjá,
ef kappar vilja."
svo vel má skilja:
„kónginn ætla ég Kastor sjá,
ef kappar vilja."