Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Vilmundar rímur viðutan

Holm. papp. 8vo nr 2 (H²)
Pappírshandrit sem talið er skrifað á fyrri hluta 17. aldar af Jóni Finnssyni (d. 1633). Handritið inniheldur rímur af Vilmundi viðutan, Þóri hálegg, og fyrstu tvær Andra rímur og slitur út upphafi þeirrar þriðju.
Útgáfur:
Vilmundar rímur viðutan er að finna í eftirfarandi handritum: AM 145 8vo (F¹) , AM 146 a 8vo (F²) , Holm. papp. 8vo nr 2 (H²) og AM 604 4to (S) .