Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
opin leit
orð byrjar á
orð endar á
nákvæmlega
mörg orð: öll
mörg orð: amk eitt
lok vísuorðs
Fletta
Lemmata
|
Textatengsl
|
Ordbog
β
Lemma: skaða
Rímur af bókinni Ester
, IV 29/4: ef ekki skaðaði kónginn hann
Rímur af Andra jarli
, XVII 39/2: skaðast fær því brynja
Rímur af Andra jarli
, XVII 12/3: skyrtan fær ei skaðast þá
Snækóngs rímur
, IV 70/3: hvað þig skaðar meinið mest
Rímur af Tobías
, II 64/4: svo kunni að skaða á öngvan hátt
Rímur af Flóres og Leó
, IV 77/3: ekki skaðar mig ljónið par
Jarlmanns rímur
, VI 68/4: en búkinn skaðaði lítt um sinn
Þóris rímur háleggs
, IX 25/2: skaðar ei par þó væri raust
Bósa rímur
, III 30/1: Skyrtan olli að skaðaði ei þá
Konráðs rímur
, VI 11/4: skaðar það eigi lýði
Jarlmanns rímur
, VIII 54/3: þá skaðar ei sút um skeljungs lút
Rímur af Lykla-Pétri og Magelónu
, V 59/4: minnst við undu skaða þann
Brávallarímur
, IX 39/1: Megn Starkaðar manninn skaðar mjög gamlaða
Brávallarímur
, IX 18/1: Draugur blaða djarft nam vaða Dani að skaða
Ektors rímur
, IV 51/4: skaðar ei þótt hann hræddur sé
Pontus rímur
, V 74/1: Má hún skaða á marga leið
Rímur af Andra jarli
, XIII 64/1: Marbrín skaði mönnum að
Rímur af Andra jarli
, XVI 4/2: gleymni skaðað hefir hann
Andra rímur
, XIII 18/3: engi mun þó skaða hana seggja
Sveins rímur Múkssonar
, XVII 34/3: so skaðaði ekki bauga tæri
Bellerofontis rímur
, IV 11/3: hlotinn skaði satt ósært