Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur6. ríma

56. erindi
Ríman

normalised
Högni kallar hárri raust
Hjarrandi með ráðin traust
stórlega þykir mér standa laust
stillir rennur og hirðin hraust.
facsimile
Hog a e ꝛauſt·
hıanꝺı ᷘ ꝛᷘen tᷓuſt·
ſtoꝛl̅ga þͨı ı᷑ ſtᷠꝺa lauſt·
ſtı᷑ ꝛeṅᷣ íꝛꝺe̅ ᷓuſt·⫽
diplomatic
Hog(ni) kallar hare raust.
hiarandi med raden traust.
storliga þycki mier standa laust.
stiller rennur og hirden hraust.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók