Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur6. ríma

5. erindi
Ríman

normalised
Svanhvít biður sveitin fríð
sitji kyrr á þessari tíð
eigi mun kvað auðar hlíð
aukast mér við þetta stríð.
facsimile
Suᷠ bıꝺᷣ at ſueıte̅ ꝺ·
ſítíe nv yꝛ þ̅sı tíꝺ·
e v̅ uᷘ auꝺ líꝺ·
auaʒt ı᷑ u þ̅a ſtꝺ·⫽
diplomatic
Suanh(uit) bidur at sueiten frid.
sitie nv kyr þessari tid.
ei mvn kuad audar. hlid
aukazt mier uid þetta strid.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók