Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Andra rímur2. ríma

60. erindi
Ríman

normalised
Enginn bræðra mælti í mót
víst var þeirra lundin fljót
fyrðar stigu á flæðar dýr
og fengu þegar hinn besta byr.
facsimile
Eíne̅ bꝛꜽꝺᷓ l̅e ȷ ot·
vıſt u þ̅ꝛ lu̅ꝺe̅ lıot·
yꝛꝺ ſtígu lꜽꝺ ꝺyꝛ·
eı̅gu þ̅g beſta byꝛ·⫽
diplomatic
Einggen brædra mælte j mot.
vist uar þeirra lunden fliot.
fyrdar stigu flædar dyr.
og feingu þegar en besta byr.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók