Rímur af Andra jarli — 17. ríma
10. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Hvor nam greiða höggin stór,
hjörs í neyðar þálfi;
af þeim freyðir unda bjór,
allt var á reiði skjálfi.
hjörs í neyðar þálfi;
af þeim freyðir unda bjór,
allt var á reiði skjálfi.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók