Jóns rímur leiksveins — 3. ríma
39. erindi
Niðurlag
Niðurlag
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Kveð ég því fátt um Draupnis dís,
drós er vönd að óði;
stirðnar bragur en standi ís
eða stytti menn af hljóði.
drós er vönd að óði;
stirðnar bragur en standi ís
eða stytti menn af hljóði.