Jóns rímur leiksveins — 3. ríma
37. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Björk var prýdd við bauga lón
baugs í hilmis höllu,
glóaði gull yfir falda frón
sem frúnni sæmir að öllu.
baugs í hilmis höllu,
glóaði gull yfir falda frón
sem frúnni sæmir að öllu.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók