Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Jóns rímur leiksveins3. ríma

35. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Svo fló glaumurinn gamni vendur
geystur er frúna nærði,
sem þá álmurinn afli spenndur
ör til drengja færði.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók