Jóns rímur leiksveins — 3. ríma
34. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Þegar það fregnar fylkis sveit
að frú var játuð manni,
gladdist hilmis hirðin teit,
harm lét allan svanni.
að frú var játuð manni,
gladdist hilmis hirðin teit,
harm lét allan svanni.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók