Jóns rímur leiksveins — 3. ríma
33. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Höfuð var grafið í hreinan sand
hringa Týs að ráðum,
sætan skilst við súta kland,
síðan tók við náðum.
hringa Týs að ráðum,
sætan skilst við súta kland,
síðan tók við náðum.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók