Jóns rímur leiksveins — 3. ríma
21. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Hefur þar upp fyrir hjörva rjóð
að hann gat frúna kennda,
reiknar ekki um ræsis móð,
rekur svo út til enda.
að hann gat frúna kennda,
reiknar ekki um ræsis móð,
rekur svo út til enda.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók