Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Jóns rímur leiksveins3. ríma

11. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Svo varð fegið hið fagra sprund,
ég það diktað varla,
trautt gat brúðar blíðu grund
borið þá skemmtan alla.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók