Jóns rímur leiksveins — 3. ríma
8. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Það skal ég gjalda garp á mót
og gera þá umbun ljósa,
hvern þann grip fá geira brjót,
er gerir hann sjálfur kjósa.
og gera þá umbun ljósa,
hvern þann grip fá geira brjót,
er gerir hann sjálfur kjósa.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók