Jóns rímur leiksveins — 3. ríma
1. erindi
Formáli
Formáli
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Mig hefur grafnings grundar þöll
gladdan fyrr hin væna,
ber ég því geis á glamma völl
gulls fyrir lindi kæna.
gladdan fyrr hin væna,
ber ég því geis á glamma völl
gulls fyrir lindi kæna.