Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Skáld-Helga rímur2. ríma

25. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Kappinn hugðist kempum jafn
af kerski orðum slíkum
þar fékk Helgi hirðmanns nafn
og heiður af jarli ríkum.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók