Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Skáld-Helga rímur1. ríma

48. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Fyrir þann allan blíðu brest
er bruggast hefur með þjósti
Halldór fái það Helgi verst
hugsar honum í brjósti.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók