Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Þrændlur1. ríma

25. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Þeir sem höfðu hilmis starf
hafa svo oft ræða
um það mikla manna hvarf
og margra kóngsins gæða.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók