Sveins rímur Múkssonar — 12. ríma
48. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Sónar lóna storðið stytt
stendur kennda orðið mitt,
magnar þagnar málið kvitt,
meira heyrist brjálið hitt.
stendur kennda orðið mitt,
magnar þagnar málið kvitt,
meira heyrist brjálið hitt.