Sveins rímur Múkssonar — 12. ríma
31. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Hraðan skaðann hefur þú
höldum völdum aukið nú,
Sýrus dýran tókst frá trú,
tiggi hygginn, Hárs á frú.
höldum völdum aukið nú,
Sýrus dýran tókst frá trú,
tiggi hygginn, Hárs á frú.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók