Sveins rímur Múkssonar — 12. ríma
26. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Beygir sveigir bráðan hest
beina að Sveini leið án frest,
en rekkur gekk sá mátti mest
móti ljótum skemmdargest.
beina að Sveini leið án frest,
en rekkur gekk sá mátti mest
móti ljótum skemmdargest.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók