Sveins rímur Múkssonar — 9. ríma
21. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Sofið hafði um Suðra skrá
sveitin orkustríða,
öll nú krafði upp að stá
og sig vafði hjálmi blá.
sveitin orkustríða,
öll nú krafði upp að stá
og sig vafði hjálmi blá.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók