Persíus rímur — 6. ríma
85. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Persíus sem hærra hefst,
hálfguðanna líki,
buðlungs tign í býti gefst
og bæði kóngaríki.
hálfguðanna líki,
buðlungs tign í býti gefst
og bæði kóngaríki.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók