Persíus rímur — 6. ríma
78. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Báðir kóngar breyttu mynd,
blágrýtis að steini
urðu fyrir þá fólsku synd
að farga hugðust sveini.
blágrýtis að steini
urðu fyrir þá fólsku synd
að farga hugðust sveini.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók