Persíus rímur — 6. ríma
58. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Hermenn ganga heim að borg,
hrósuðu friðarmerki,
hilmirs hitta hallar torg
horskir af snilldar verki.
hrósuðu friðarmerki,
hilmirs hitta hallar torg
horskir af snilldar verki.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók