Persíus rímur — 6. ríma
16. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Undan mána, ofan í grunn
allan hefur sinn krafa,
umboð veraldar eru kunn,
ætlar hann sér þaug hafa.
allan hefur sinn krafa,
umboð veraldar eru kunn,
ætlar hann sér þaug hafa.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók