Persíus rímur — 6. ríma
4. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Orðshátt þennan merkja má,
margir trú eg hann þekki,
forlögunum að fresta má,
fyrir þaug komast ekki.
margir trú eg hann þekki,
forlögunum að fresta má,
fyrir þaug komast ekki.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók