Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Rímur af bókinni Ester5. ríma

40. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Ester festi hreint og hann með hæsta ráði
eilíf bréf svo því gáði
ættkvísl á hvörju láði.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók