Sörla rímur — 1. ríma
9. erindi
Formáli
Formáli
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Seggir kunna á slíku skil,
sönn er beiðslan mín;
þegar ég rausa rímu spil,
þá reytir hver til sín.
sönn er beiðslan mín;
þegar ég rausa rímu spil,
þá reytir hver til sín.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók