Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Rímur af Andra jarli3. ríma

10. erindi
Formáli
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Ýma vindar opt mig slá,
angur mynda geðs í krá,
bragar hrinda hugsun frá,
huganum yndi sjaldan ljá.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók