Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Rímur af Andra jarli1. ríma

89. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Þitt hlýna hyggju skrín,
af happa kappa mægðum,
því ættin min er meiri en þín,
makt og Rínar ljósin fín.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók