Rímur af Andra jarli — 1. ríma
81. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Sat að drykkju þjóðin þýð,
þengli gömlum meður;
nú við hnykkir hallar lýð,
þeir horfðu’ á gikki langa tíð.
þengli gömlum meður;
nú við hnykkir hallar lýð,
þeir horfðu’ á gikki langa tíð.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók