Rímur af Andra jarli — 1. ríma
57. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Grenjuðu voða hljóð með há,
hömuðust ramir bófar,
vall þeim froða vitum frá,
voru þeir hroðalegir þá.
hömuðust ramir bófar,
vall þeim froða vitum frá,
voru þeir hroðalegir þá.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók