Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Brávallarímur8. ríma

39. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Baldur þreks gaf brynju hlekks
branda hreggs Starkaði
undir sex, því benja bekks
bára vex og skaði.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók