Griplur — 2. ríma
9. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Garpurinn snarpur Gripsson spyr, er gæddi hrafni;
hversu að þessi héti að nafni,
er hallaðist fallinn upp að stafni.
hversu að þessi héti að nafni,
er hallaðist fallinn upp að stafni.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók