Griplur — 2. ríma
7. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Hrómunds sóma heyri nú með heiður og dáðir:
mörgum vörgum miðlar bráðir,
mengið gengur á Ólafs náðir.
mörgum vörgum miðlar bráðir,
mengið gengur á Ólafs náðir.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók