Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Jarlmanns rímur8. ríma

49. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Stóð á fætur stillir mætur
stórlega leystur pínu
dögling lætur daga sem nætur
drekka í ríki sínu.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók