Jarlmanns rímur — 8. ríma
27. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Hafði fregn hinn horski þegn
hvar hilmir gerði að liggja
halurinn gegn með hreysti og megn
hann vill finna tiggja.
hvar hilmir gerði að liggja
halurinn gegn með hreysti og megn
hann vill finna tiggja.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók