Jarlmanns rímur — 8. ríma
23. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Bróður minn kvað blóma kinn
fær beiska neyð og stirða
manndóm þinn kvað meyjan svinn
muntu nokkurs virða.
fær beiska neyð og stirða
manndóm þinn kvað meyjan svinn
muntu nokkurs virða.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók