Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Jarlmanns rímur5. ríma

52. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Keisarinn datt á klungrið hart
fyrir kynja stríði hörðu
höldar sjá á hjálminn blá
hann stóð fastur í jörðu.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók