Jarlmanns rímur — 5. ríma
44. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Laufa hríð var löng og stríð
að lýðum örvar dundu
stála Týr frá Starkus snýr
en strjúpinn féll á grundu.
að lýðum örvar dundu
stála Týr frá Starkus snýr
en strjúpinn féll á grundu.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók