Jarlmanns rímur — 5. ríma
40. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Hinn heiðni þegn í hjörva regn
með harða sýn og leiða
hann reiðir brand yfir reikar land
og rekksins hold vill meiða.
með harða sýn og leiða
hann reiðir brand yfir reikar land
og rekksins hold vill meiða.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók