Jarlmanns rímur — 5. ríma
19. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Ermánus hefur illan þurs
undir sínu merki
rammlega digur randa viður
Runga nefndur hinn sterki.
undir sínu merki
rammlega digur randa viður
Runga nefndur hinn sterki.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók