Jarlmanns rímur — 5. ríma
10. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Kóngurinn lætur karskur og mætur
kalla saman með prýði
fólkið frítt um frónið vítt
frá ég það marga lýði.
kalla saman með prýði
fólkið frítt um frónið vítt
frá ég það marga lýði.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók