Karel
— Rannsóknarvettvangur rímna
Lemmata   |   Textatengsl   |   Ordbog β  

Jarlmanns rímur5. ríma

10. erindi
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Kóngurinn lætur karskur og mætur
kalla saman með prýði
fólkið frítt um frónið vítt
frá ég það marga lýði.


Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók