Mábilar rímur — 7. ríma
9. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Gjörðist hennar grimmlegt fár
með grát og pínu þungri
því voru aldrei þurrar brár
á þengils dóttur jungri.
með grát og pínu þungri
því voru aldrei þurrar brár
á þengils dóttur jungri.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók