Mábilar rímur — 7. ríma
6. erindi
Formáli
Formáli
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Mælsku bland úr minni hverfur
mér af sútar kalli
liggur eftir lítill skerfur
ljóða pasts af halli.
mér af sútar kalli
liggur eftir lítill skerfur
ljóða pasts af halli.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók