Mágus rímur — 3. ríma
32. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Vendir burtu veiga þöll
vænust þegar úr kóngsins höll,
harðlega leikin hringa gátt,
henni varð þá ekki kátt.
vænust þegar úr kóngsins höll,
harðlega leikin hringa gátt,
henni varð þá ekki kátt.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók