Mágus rímur — 3. ríma
11. erindi
Ríman
Ríman
Kerfisgreint:
Hafna greindu:
Þegar að tíminn téðist til
trúlynd frá ég að menja Bil
fæddi svein í fylkis höll,
fagnar þessu dróttin öll.
trúlynd frá ég að menja Bil
fæddi svein í fylkis höll,
fagnar þessu dróttin öll.
Bragfræðileg atriði
Heiti
Kenningar
Dýrleiki
Orðasambönd
Rímnaorðabók